ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Metallica London 2008-09-15 James smiling.jpg|thumb|right|James Hetfield]]
'''James Alan Hetfield''' ([[Fæðing|fæddur]] [[3. ágúst]] [[1963]]) er aðalsöngvari og lagahöfundur [[Metallica]]. James fæddist í bænum Downey í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Eiginkona hans er Fransesca Hetfield og eiga þau saman þrjú börn.
Foreldrar Hetfields aðhylltust [[kristin vísindi]]. Móðir hans dó árið 1979 og þáði enga læknismeðferð vegna trúar sinnar. ''The God that failed'', lag af samnefndri plötu Metallica er innblásið af því.
[[Flokkur:Metallica]]
|