„Anthrax“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:0701 Anthrax Logo LR.jpeg|thumbnail|Einkennismerki hljómsveitarinnar.]]
[[Mynd:Anthrax, Scott Ian at Wacken Open Air 2013.jpg|thumbnail|Scott Ian, gítarleikari Anthrax.]]
[[Mynd:Anthrax, Joey Belladonna at Wacken Open Air 2013.jpg|thumbnail|Joey Belladonna, söngvari Anthrax.]]
 
:''Anthrax er einnig heiti yfir smitsjúkdóminn [[Miltisbrandur|miltisbrand]].''
'''Anthrax''' er [[Bylturokk|bylturokkshljómsveit]] frá [[New York]] í Bandaríkjunum. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið [[1984]]. Anthrax var meðal vinsælli sveita í undirmenningu bylturokksins á 9. áratugnum, og er þekkt fyrir að blanda rappi og fleiru við þungarokkið. Sveitin er talin ein af fjórum höfuðsveitum bylturokksins ásamt [[Metallica]], [[Megadeth]], og [[Slayer]].