„Kjölur (fjallvegur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kjalvegur.PNG|thumb|Kjalvegur merktur inn á Íslandskort]]
[[Mynd:Hrútfell.jpg|thumb|right|[[Hrútfell]] á Kili. Langjökull í baksýn.]]
'''Kjölur''' er landsvæði og [[fjallvegur]] ('''Kjalvegur''') á [[miðhálendið|miðhálendi]] Íslands, austan [[Langjökull|Langjökuls]] en vestan við [[Hofsjökull|Hofsjökul]]. Norðurmörk Kjalar eru yfirleitt talin vera við Svörtukvísl og Seyðisá en að sunnan afmarkar [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] Kjöl. Kjölur er nú afréttarland [[Biskupstungur|Biskupstungna]] en tilheyrði áður bænum [[Auðkúla|Auðkúlu]] í [[Húnaþing]]i.