„Bob Moran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
setti inn þann sem bjó til persónuna FUNDAMENTAL. lagaði ritvillur
Lína 1:
[[Mynd:BobMoranlogo.jpg|thumb|center|Bob Moran bækurnar]]
[[Mynd:BobMoran.jpg|thumb|right|Bob Moran í túlkun Vance]]
'''Róbert „Bob“ Moran''' er skáldsagnarpersóna sköpuð af Charles-Henri-Jean Dewisme sem er betur þekktur undir pennanafninu Henri Vernes. Hann er [[Frakkland|Frakki]] sem barðist semvar sjálfboðaliði í Breska flughernum RAF í seinni heimsstyrjöldinni. Eftir stríðið ferðast hann um heiminn sem sjálfstætt starfandi blaða- og ævintýramaður. Bob er hár og sterklega vaxinn, er liðtækur í ýmsum bardagaíþróttum og kann að beita margs konar vopnum. Hann talar mörg tungumál reiprennandi og í upphafi margra bóka er hann staddur á framandi stöðum. BýrHann býr í íbúð við Voltaire-götu í París. Boben á einnig höll í Feneyjum og miðaldakastala í Dardogne héraði í Frakklandi. Hannog hann ekur um á Jaguar.Aðrar persónur
 
== Aðrar persónur ==
=== Bill Ballantine ===
William „Bill“ Ballantine. Besti vinur Bobs. Bill er [[Skotland|Skoti]], rauðhærður, tveir metrar á hæð og heljarmenni að vexti. Hann var vélvirki í breska flughernum og vann við flugvél Bob Morans. Býr á Skotlandi og ræktar hænsni. Á einnig íbúð í London. Drekkur viskí með þjóðarstolti. Bill kemur fyrir í bókum 1, 5, 9, 10, 11, 12, 14, 16, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 og 27