„Bretanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
FCK-Iceman (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar FCK-Iceman (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 5:
Strandlengja Bretagne er 1200 km löng. Bretónar kalla strandlengjuna ''Armor'' og innskagann ''Argoat''. Þar eru um 200 sumarleyfisstaðir og munur flóðs og fjöru allt að 18 m. Ströndin austur og vestur af [[St. Maló]] er kölluð [[Smaragðsströndin]] (''Côte d'Emeraude''). Á Bretaníuskaga tíðkast byggingarstíll sem er einkennandi fyrir svæðið og heimamenn halda fast í gamla siði og hefðir.
 
Héraðið skiptist í fjögurfjórar sýslur:
* [[Côtes-d'Armor]], höfuðstaður: [[Saint-Brieuc]]
* [[Finistère]], höfuðstaður: [[Quimper]]