„Fritillaria recurva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
þýtt úr ensku og sænsku og þýsku
Lína 19:
|}}
 
'''''Fritillaria recurva''''', er Norður Amerísk laukplanta í liljuætt<ref name="annchalmers"/><ref name=SNW>Sierra Nevada Wildflowers, Karen Wiese, 2nd ed., 2013, p. 97</ref>, sem var fyrst lýst af George Bentham.<ref name = "C132">Benth., 1857 ''In: Pl. Hartw. : 340''</ref>
 
==Útbreiðsla==
''Fritillaria recurva'' vex í suðvestur [[Oregon]] og norður Kaliforníu í [[Klamath Mountains]], Northern Coast Ranges, Cascade Range, and [[Sierra Nevada (U.S.)|Sierra Nevada]]. Mest af þekktum fundarstöðum í Kaliforníu eru í norðurhlutanum, suður til Solano sýslu og El Dorado sýslu, en finnst einnig í Tulare sýslu og Mariposa sýslu.<ref>[http://www.calflora.org/cgi-bin/species_query.cgi?where-calrecnum=3643 Calflora taxon report, ''Fritillaria recurva'' Benth. scarlet fritillary ]</ref> Tegundin hefur einnig verið tilkynnt í Douglassýslu og Washoe sýslu í [[Nevada]].<ref>[http://bonap.net/MapGallery/County/Fritillaria%20recurva.png Biota of North America project, 2013 county distribution map, ''Fritillaria recurva'']</ref><ref>[http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=306851 Kew World Checklist of Selected Plant Families, ''Fritillaria recurva'']</ref> Hún vex í þurru, opnu skóglendi og [[chaparral]] frá 300-2200m.<ref name="annchalmers"/>
==Lýsing==
''Fritillaria recurva'' er laukmyndandi fjölæringur.<ref name=SNW/> Laufin eru í hvirfingum, lensulaga til mjólensulaga. Krónublöðin eru skarlatsrauð með gulum flekkjum að innan. Blómin bjöllulaga, lútandi.<ref name=SNW/> Fræðiheitið, "recurva", lýsir krónublöðunum sem eru aftursveigð.<ref name=SNW/> Fræið er vængjuð hnota.<ref name=SNW/>
 
''Fritillaria recurva'' blómstrar frá júní til oktober.<ref name=SNW/> Hún blómstrar um tvemur vikum fyrr en ''F. gentneri'', sem hefur annan rauðan lit. Um allt útbreiðslusvæði hennar er hægt að þekkja hana frá öðrum ''[[Fritillaria|Keisaralilju]]'' tegundum á skærrauðum lit sínum, gulum flekkum innan í blóminu og aftursveigðum krónublöðum.<ref name="annchalmers">[http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242101630 Flora of North America, ''Fritillaria recurva']</ref><ref>[http://www.botanicus.org/page/796791 Bentham, George. 1857. Plantas Hartwegianas imprimis Mexicanas 340.]</ref> Blendingar við þær 10 tegundir sem vaxa á útbreiðslusvæðinu gera greiningu erfiða.<ref name=SNW/>
Í suðvestur Oregon líkist ''F. recurva'' hinni sjaldgæfu ''[[Fritillaria gentneri|F. gentneri]]''. Sú seinni er greind frá ''F. recurva'' á skiftum stílnum og lengri safakirtlum.
Krómosónagildið er 2n = 24, 36
 
== Tilvísanir==
{{reflist}}
==Ytri tenglar==
*[http://ucjeps.berkeley.edu/cgi-bin/get_JM_treatment.pl?8349,8560,8580 Jepson Manual Treatment — ''Fritillaria recurva'']
*[http://plants.usda.gov/java/profile?symbol=FRRE United States Department of Agriculture Plants Profile — ''Fritillaria recurva'']
*[http://calphotos.berkeley.edu/cgi/img_query?query_src=photos_index&where-taxon=Fritillaria+recurva ''Fritillaria recurva'' — University of California @ Berkeley, Calphotos Photo gallery]
<gallery>
File:Fritillaria recurva - Flickr 003.jpg|''Fritillaria recurva''<br>blóm