Munur á milli breytinga „Siðmennt“

4 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
 
==Athafnir==
Siðmennt hefur skipulagt borgaralega fermingu[[ferming]]u með tilheyrandi námskeiði frá árinu 1990 en slíkar fermingar voru fyrst haldnar 1989 fyrir tilstuðlan Hope Knútsson sem síðar varð formaður Siðmenntar. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=56637</ref> Félagið hefur leiðbeint fólki um fleiri athafnir svo sem borgaralega útför og nafngjöf án skírnar og hefur gefið út bæklinga í því skyni. Árið 2008 hóf Siðmennt athafnaþjónustu sína við aðrar athafnir en fermingu. <ref>http://sidmennt.is/veraldlegar-athafnir/um-athafnathjonustu-sidmenntar/</ref>
 
Félagið menntar athafnastjóra með sérstöku námskeiði er varðar borgaralegar eða veraldlegar athafnir. <ref>http://sidmennt.is/veraldlegar-athafnir/athafnarstjorar-sidmenntar/menntun-athafnarstjora-sidmenntar/</ref>