„Afhöfðun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Beheading Fac simile of a Miniature on Wood in the Cosmographie Universelle of Munster in folio Basle 1552.png|thumb|right|250px|[[Trérista]] af afhöfðun með [[sverð]]i frá árinu [[1552]].]]
'''Afhöfðun''' er [[aftaka|aftökuaðferð]] þar sem [[höfuð]] sakamannsins er skilið frá [[líkami|líkamanum]] með [[höggvopn]]i eins og [[sverð]]i eða [[öxi]], eða þar til gerðu tæki eins og [[fallöxi]]. Það að höggva höfuð af manni kallast að ''hálshöggva'' eða að ''afhöfða''.
 
Frá alda öðli virðist afhöfðun víða hafa verið talin sú líflátsaðferð sem gerði mönnum kleift að „deyja með sæmd“ og var því oftar en ekki beitt þegar sá sem lífláta átti var af háum stigum eða hermaður. Aðrir voru fremur hengdir eða brenndir. Nefna má að [[Páll postuli]] var hálshöggvinn þar sem hann var rómverskur borgari en almúgamenn og gyðingar voru [[krossfesting|krossfestir]] eða þeim varpað fyrir ljónin.