„Blekinge“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Blekinge''' er sögulegt [[héruð í Svíþjóð|sænskt hérað]] í suðurhluta [[Svíþjóð]]ar. Það er minnsta héraðið á meginlandinu. Það á landamæri að [[Smálönd]]um í norðri og [[Skánn|Skáni]] í vestri og strönd að [[Eystrasalt]]i í suðri. Nafnið er dregið af atviksorðinu ''bleke'' sem merkir „logn“. Höfuðstaður héraðsins er [[Karlskrona]].
 
Héraðið var hluti af [[Danmörk]]u fram að [[Hróarskeldufriðurinn|Hróarskeldufriðnum]] [[1658]] og þar giltu [[skánsku lög]]. Höfuðstaðir héraðsins voru þá [[Sölveborg]] og [[Kristianopel]]. Eftir valdatöku Svía reistu þeir [[Karlskrona]] og [[Karlshamn]]. Karlskrona hefur öldum saman verið helsta flotastöð Svíþjóðar og er nú höfuðstöðvar [[sænski sjóherinn|sænska sjóhersins]].
 
{{Héruð í Svíþjóð}}