„Skytturnar þrjár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Sagan fjallar um fjórar [[skytta|skyttur]] í þjónustu [[Loðvík 13.|Loðvíks 13.]] og gerist öll árið [[1625]]. Hún byggist meðal annars á sögulegu skáldsögunni ''Mémoires de Monsieur d'Artagnan'' eftir [[Gatien de Courtilz de Sandras]] sem aftur byggist á ævi skyttunnar [[Charles de Batz-Castelmore d'Artagnan]] (1611-1673).
 
Dumas og Maquet fylgdu sögunni eftir með ''Vingt ans aprés'' (1845) og ''Le Vicomte de Bragelonne ou Dix ans plus tard'' (1847-1850). Saman eru þessar þrjár sögur kallaðar „[[D'Artagnan-bækurnar]]“. Sagan um „[[maðurinn með járngrímuna|manninn með járngrímuna]]“ er hluti af síðustu skáldsögunni. Samanlagt ná sögurnar því yfir ríkisár Loðvíks 13. og fyrstu ríkisár [[Loðvík 14.|Loðvíks 14.]] frá 1625 til 1672.
 
==Þýðingar==