„Umboðsmaður Alþingis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{fyrirtæki
|nafn=Umboðsmaður Alþingis
|gerð=Stofnun Alþingis
|stofnað=[[1988]]
|staðsetning=Þórshamri, Templarasundi 5<br />Reykjavík
|lykilmenn=Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis
|starfsemi=Opinber starfsemi
|vefur=[http://umbodsmadur.is ubodsmadur.is]
}}
 
 
'''Umboðsmaður Alþingis''' er kjörinn af [[Alþingi]] og starfar samkvæmt samnefndum lögum nr. 85/1997. <ref>[http://www.althingi.is/lagas/nuna/1997085.html Lög um umboðsmann Alþingis ]</ref> Hlutverk umboðsmanns er að hafa í umboði Alþingis eftirlit með [[stjórnsýsla|stjórnsýslu]] [[íslenska ríkið|ríkis]] og [[íslensk sveitarfélög|sveitarfélaga]] og tryggja rétt borgaranna gagnvart stjórnvöldum landsins. Þá skal hann gæta þess að jafnræði sé í heiðri haft í stjórnsýslunni og að hún fari að öðru leyti fram í samræmi við lög, vandaða stjórnsýsluhætti og siðareglur settar á grundvelli laga um Stjórnarráð Íslands og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Umboðsmaður er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum, þar með töldu Alþingi.