„Daniel Bernoulli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 55 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q122366
+ Bernoulli-jafna
Lína 1:
[[Mynd:Danielbernoulli.jpg|thumb|right|Daniel Bernoulli]]
'''Daniel Bernoulli''' ([[8. febrúar]] [[1700]] í [[Groningen]] – [[17. mars]] [[1782]] í [[Basel]]) var [[sviss]]neskur [[Eðlisfræði|eðlis–]] og [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann var sonur [[Johann Bernoulli|Johanns Bernoulli]], sem var mikill stærðfræðingur eins og flestir bræður hans. Daniel er þekktastur fyrir útreikninga sína á sviði [[vökvaaflfræði]]. Við hann er kennd svokölluð Bernoulli-jafna, sem fjallar um samband hraða og þrýstings í vökvastreymi.