„Edgar Allan Poe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ tenglar
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Edgar Allan Poe 2.jpg|thumb|right|250px|[[Daguerreaðferð|DaguerreatýpaDaguerrotype]] mynd af Edgar Allan Poe frá 1848.]]
'''Edgar Allan Poe''' ([[19. janúar]] [[1809]] – [[7. október]] [[1849]]) var [[BNA|bandarískt]] [[skáld]], [[smásaga|smásagnahöfundur]], ritstjóri, gagnrýnandi og einn af forkólfum [[rómantíska stefnan|rómantísku stefnunnar]] í Bandaríkjunum. Poe er þekktastur fyrir [[hryllingssaga|hryllingssögur]] sínar en hann var einnig frumkvöðull á sviði ritunar [[glæpasaga|glæpasagna]] (þrjár sögur um [[Auguste Dupin]]) og er jafnvel talinn til fyrirrennara [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsagna]], en [[Jules Verne]] var undir miklum áhrifum frá honum. Poe var talsmaður listar listarinnar vegna og gagnrýndi harðlega bandarískar bókmenntir sem á þeim tíma einkenndust af bókum sem reyndu að koma á framfæri tilteknum siðfræðilegum eða trúarlegum boðskap. Vegur hans varð enda meiri utan Bandaríkjanna lengst framan af.