„Baltóslavnesk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Tungumálaætt |nafn=Baltóslavnesk tungumál |ættarlitur=Indóevrópskt |ætt=Indóevrópskt<br/> Baltóslavneskt |fr...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
}}
 
'''Baltóslavnesk tungumál''' eru [[málaætt]] [[indóevrópsk mál|indóevrópskra mála]] sem samanstendur af [[baltnesk tungumál|baltneskum]] og [[slavnesk tungumál|slavneskum tungumálum]]. Baltnesk og slavenskslavnesk tungumál hafa nokkur sameiginleg einkenni sem finnast ekki í öðrum indóevrópskum málaættum, sem bendir til þess að þau eigi sameiginlegan uppruna. Flestir indóevrópskufræðingar telja baltnesk og slavnesk mál í sömu ætt, en það er nokkuð deilt um tengsltengslin á milli þeirra vegna pólitískra ástæðna.
 
[[Frumbaltóslavneska]] er [[frummál]]ið sem ölluöll baltóslavnesk mál eru leidd af og hægt er að endurbyggja hana með [[samanburðarmálvísindi|samanburðaraðferðinni]]. Frumbaltóslavenska klofnaði af [[frumindóevrópska|frumindóevrópsku]] eftir nokkrar vel skilgreindar [[hljóðbreyting]]ar. Ein mállýska frumbaltóslavnesku sem var nokkuð frábrugðin öðrum varð að [[frumslavneska|frumslavnesku]], og þaðan eru öll slavnesk mál.
 
{{stubbur|tungumál}}