„Martin Luther King, Jr.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Lína 25:
Þann 28. ágúst 1963 var Washington gangan gengin, frá minnisvarða Washington að minnismerki Lincolns. Um 250.000 manns gengu þessa göngu og söfnuðust saman að henni lokinni við minnismerki Lincolns þar sem að leiðtogar mannréttindabaráttunnar töluðu. Áhrifamesta ræðan var „Ég á mér draum“ ræðan sem Martin Jr. hélt. Árangurinn var mikill og árið 1963 var til dæmis aðskilnaður blökkumanna og hvítra manna afnuminn í mörgum skólum. Umskiptin í skólunum voru gífurleg og breiddust fljótt út.<ref>Osborne, Charles, bls. 48.</ref><ref>''Martin Luther King, Jr.'' – The letter from the Birmingham jail.</ref>
 
Árið 1964 vann King Jr. Friðarverðlaun Nobels þegar hann var einungis 38 ára. Þá var hann yngsti maðurinn sem hlotið hafði þessa viðurkenningu. Hann gaf allt vinningsféð til áframhaldandi mannréttindabaráttu blökkumanna. Hann var góður maður.<ref>„Martin Luther King - Biography“.</ref>
 
=== Dauði Martins Luthers King ===