„Mörgæsir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.15.150 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
ég bætti aðeins við sem ég fann á annari síðu og breytti þeim texta aðeins og setti hingað inn bara takk fyrir að leifa mér að bæta við og hlakka til að heyra hvernig fólk finnst, takk!
Lína 22:
* ''[[Spheniscus]]''
}}
'''Mörgæsir''' ([[fræðiheiti]]:''' ''Sphenisciformes'') er [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] ófleygra [[fugl]]a. Til eru sautján tegundir af mörgæsum. Mörgæsir eru ófleygar og lifa flestar í svalari hluta [[Suður-Íshaf]]sins. Skrokkurinn er svartur á baki og hvítur að framan og þær hafa stutta en sterka fætur aftarlega á skrokknum. Talið er að mörgæsir eyði allt að þremur fjórðu hlutum ævi sinnar í sjó enda eru þær miklir sundgarpar. Mörgæsir eru [[kjötæta|kjötætur]] og fæða þeirra er aðalega lítil [[sjávardýr]].
 
Stærsta mörgæsin er [[keisaramörgæs]] en þær geta orðið allt að 21-40 kg og um 120 cm. á hæð.
En sú minnsta er [[dvergmörgæs]], þær vega aðeins 1-1,8 kg og eru minni en sumar endur.
 
algengustu mörgæsirnar eru keisaramörgæsir.
 
flestar mörgæsir lifa í hópum oog geta þvívarist gegn stærri og sterkari dýrum.
 
 
== Tegundir ==