„Herskylda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Herskylda er umdeild og margir neita henni, til dæmis af samviskuástæðum, pólitískum ástæðum eða trúarlegum ástæðum. Í sumum löndum er boðið upp á [[borgaraleg þjónusta|borgaralega þjónustu]] í stað herþjónustu. Með aukinni tæknivæðingu herja hefur tilhneigingin verið sú að leggja almenna herskyldu af og treysta þess í stað á [[atvinnuher]]menn og [[sjálfboðastarf|sjálfboðaliða]]. Í sumum löndum (t.d. [[Sviss]], [[Ísrael]] og [[Íran]]) er almenn herskylda mikilvægur grundvöllur samfélagslegra áhrifa hersins.
 
Almenn herskylda fyrir [[kona|konur]] er meðal annars við lýði í sex ríkjum: [[Bólivía|Bólivíu]], [[Erítrea|Erítreu]], [[Ísrael]], [[Mósambík]], [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] og [[Tsjad]]. Frá árinu 2015 gildir herskylda fyrir konur í [[Noregur|Noregi]], eitt [[NATO]]-landa og [[Evrópa|Evrópulanda]].
 
==Tilvísanir==