„Rakamælir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mundi.is (spjall | framlög)
Búið til með því að þýða síðuna "Hygrometer"
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
=== Rakamælir (Votmælir og þurrkmælir) ===
[[Mynd:Psychrometer1861.png|thumb|1861 Sambyggður rakamælir með votamæli (a) og þurrkamæli (b). Votamæli er haldið blautum með vatni úr bikar fyrir miðju á mynd.]]
 
'''Rakamælir''', '''votmælir''' eða '''þurkkmælir''' er tæki sem er notað til að mæla [[rakastig]] loftsins. Rakamælar reiða sig yfirleitt á mælingum á einhverju öðru magni svo sem hitastigi, loftþrýstingi, massa eða efnislegri eða efnafræðilegri breytingu. Út frá þessum mælingum má reikna út rakastigið.
 
Fyrsti rakamælirinn var fundinn upp árið [[1755]] af svissneska fjölfræðingnum [[Johann Heinrich Lambert]].
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Mælitæki]