„Keisaraskurður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Árið 1950 var tíðni fæðinga með keisaraskurði á Íslandi um 1% en árið 2006 voru keisaraskurðir framkvæmdir í um 17,5% fæðinga.
<ref>[http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1440/PDF/f04.pdf
Heiðdís Valgeirsdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir,Fylgikvillar við keisaraskurði, Læknablaðið 2010/96]</ref>
 
Fyrsti keisaraskurður á Íslandi var gerður árið 1865 af Jón Hjaltalín landlækni en honum til aðstoðar voru Gísli Hjálmarsson læknir, tveir læknar af herskipinu Pandora og fjórir læknisfræðistúdentar. Barnið lifði en móðirin dó næstu nótt. Móðirin Margrét Arnljótsdóttir var dvergvaxin.<ref> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6195652 Þórunn Valdimarsdóttir, Brot úr ræðu til félags kvenna í læknastétt,Læknablaðið, 1. tölublað (15.01.2007)]</ref>