„Þunglyndi (geðröskun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
 
==Undirflokkar==
Meðal undirflokka þunglyndis eru:<br>
'''[[Djúp geðlægð]]''' (Major depression-depressive episode, á ensku):
Einkennist af einu eða fleiri tímabilum þar sem hlutaðeigandi finnur fyrir þunglyndiseinkennum sem skulu hafa varað að í a.m.k. 2 vikur. Lundin er þung, áhugi lítill eða enginn og getan til að gleðjast minnkar greinilega eða hverfur. Þreyta og framtaksleysi verður ráðandi. Sjálfsmat lækkar, svartsýni, sektarkennd eða vonleysi einkennir gjarna hugsanir. Matarlyst og svefn breytast gjarnan (skerðast eða aukast), sektarkennd verður oft áberandi og einbeiting ófullnægjandi. Sjálfsvígshugsanir geta sótt á. Mikil vanlíðan skerðir verulega getu einstaklingsins til að vinna, læra, hvílast, borða og taka þátt í athöfnum sem áður voru gefandi eða áhugaverðar. <br>