„Megineldstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:LassenPeakNorthEastSide.jpg|thumbnail|300px|[[Lassen]], megineldstöð í Bandaríkjunum]]
[[Mynd:Askja.jpg|thumbnail|300px|[[Askja (fjall)|Askja]] stendur undir nafn sitt.]]
[[Mynd:Igneous structures.jpg|thumbnail|left|[[Eldstöðvarkerfi|Eldstöðvakerfi]]ð]]
 
'''Megineldstöð ''' er stór [[Eldstöð|eldstöð]] yfir [[Kvikuhólf|kvikuhólf]] þar sem gos hafa átt sér stað yfir mjög langt tímabil. Á ensku er fyrirbærið ýmist kallað ''central volcano'' eða ''volcanic center''. Á Íslandi er oftast [[Sprungukerfi|sprungukerfi]] tengt megineldstöðinni.