„Linux“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
[[Linus Torvalds]], höfundur Linux, hefur sagt að ef hann hefði haft aðgang að frjálsum stýrikerfiskjarna á borð við hinn vænta GNU-kjarna eða 386BSD hefði hann líklega aldrei byrjað að þróa Linuxkjarnann.
 
Árið 1987 gaf bandarískur tölvunarfræðikennari við [[Vrije Universiteit]] í Amsterdam, [[Andrew S. Tanenbaum]], út kennslubók í forritun stýrikerfa, ''[[Operating Systems: Design and Implementation]]''. Bókin innihélt útfærslu á Unix-legu stýrikerfi, [[MINIX]], sem var skrifuð frá grunni og fyrst og fremst hugsuð sem námstæki. Ástæðan var sú að TannenbaumTanenbaum hafði áður notað frumkóða Unix við kennslu en gat það ekki lengur vegna breytinga á notkunarleyfum Bell Labs. Þótt frumkóði MINIX væri þannig aðgengilegur var einungis heimilt að nota hann til kennslu til ársins 2000 þegar hann kom út með frjálsu leyfi.
 
===Þróun Linux===