„Ögmundur Pálsson“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ögmundur fór utan [[1520]] til að fá biskupvígslu en var ekki vígður fyrr en 1521 í [[Niðarós]]i. Kom hann svo aftur heim [[1522]]. Hann var [[hirðstjóri]] yfir Skálholtsbiskupsdæmi og rak bú að Krossi um skeið.
 
Ögmundur lét af biskupsembætti [[1540]] nema að nafninu til, þá líklega kominn á áttræðisaldur, eftir að hafa sjálfur valið [[Gissur Einarsson]] sem eftirmann sinn. Hann fluttist þá að [[Haukadalur|Haukadal]] í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] og átti þar heima síðan. [[Christoffer Huitfeldt]], sendimaður Danakonungs, handtók Ögmund á heimili Ásdísar systur hans á Hjalla í [[Ölfus]]i 2. júní [[1541]]. HannSendimenn Christoffers tóku biskup, sem þá var færðurorðinn blindur, og báru hann út fáklæddan. Hétu þeir honum frelsi ef hann léti af hendi allar eigur sínar, þar á meðal 50 jarðir og offjár í skipsilfri og ýmsum gersemum. Er hann hafði samþykkt þetta, svikust þeir um að láta hann lausan, en hirtu eigur hans og fluttu hann nauðuguan út á skip. Hann var fluttur áleiðis til [[Danmörk|Danmerkur]], en andaðist á leiðinni.
 
:„Ögmundi er þannig lýst að hann væri mikill vexti, hár og þrekinn, gulur á hár, kringluleitur í andliti, fagureygur og smáeygur. Fyrirmannlegur og höfðinglegur og bauð af sér góðan þokka, skörungur mikill og framkvæmdasamur, ráðríkur og ágjarn, afarmenni að burðum og harðfengur, stórorður, reiðigjarn og siðvandur.“
Óskráður notandi