15.516
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]]. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að þeirra tíma sið lærðra manna. Ingibjörg, systir Olaviusar var amma [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta. Olavius brautskráðist úr [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og réðst til læknanáms hjá [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssyni]], landlækni [[1762]]. Hann hóf Háskólanám í [[Kaupmannahöfn]] [[1765]]. Hann brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið [[1768]].
Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði
{{Stubbur|æviágrip|Ísland}}
[[Flokkur:Íslendingar]]
[[Flokkur:Íslenskir fræðimenn]]
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]]
{{fd|1741|1788}}
|