Munur á milli breytinga „Áfengisbann“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.117.73 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
'''BannárBanhárið''' ('''bannárin''' eða '''vínbannið''') nefnast [[tímabil]] í [[mannkynssaga|sögu]] [[þjóð]]a, þegar bannað er að selja og neyta [[áfengi]]s. Bannárin á [[Ísland]]i stóðu yfir í 20 ár (eða 7 ár eftir því hvernig á málið er litið). Algjört áfengisbann gekk í gildi árið [[1915]]. Bannið tók til þess að framleiða og selja áfenga drykki. Sala [[léttvín|léttra vína]] var þó leyfð aftur árið [[1922]] (Spánarvín), en áfengisbannið var síðan afnumið alveg [[1935]]. [[Bjór (öl)|Bjór]] sem hafði verið leyfður fyrir 1915 var þó ekki leyfður aftur á Íslandi fyrr en [[1. mars]] [[1989]]. [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|Þjóðaratkvæðagreiðslur]] voru haldnar um áfengisbann [[1908]] og [[1933]].
 
[[Áfengisauglýsingar]] voru bannaðar á Íslandi með lögum frá árinu [[1928]] meðan áfengisbannið var enn í gildi. Áfengisbanninu var svo aflétt 7 árum seinna, en auglýsingabannið hefur haldist síðan.<ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=434027&pageSelected=9&lang=0 Morgunblaðið 1995]</ref>
Óskráður notandi