„Austurstræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
*[[McDonald's]] - ekki lengur við Austurstræti.
*[[Þjóðminjasafn Íslands]] - ekki lengur við Austurstræti.
 
==Austurstræti í dægurmenningu==
* Skemmtikrafturinn [[Laddi]] söng um Austurstræti í samnefndu, vinsælu dægurlagi. Upphafslínur þess eru: ''Ég niður' í Austurstræti snarast létt á strigaskónum,
með bros á vör og tyggígúmmí í munninum.''
* Dægurlagið ''Fröken Reykjavík'' eftir [[Jónas Árnason|Jónas]] og [[Jón Múli Árnason|Jón Múla Árnason]] hefst á spurningunni: ''Hver gengur þarna eftir Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm með djarfan svip og ögn af yfirlæti á ótrúlega rauðum skóm?''
* Skáldið [[Tómas Guðmundsson]] orti kvæðið ''Austurstræti''. Þar koma fyrir línurnar: ''Og þúsund hjörtu grípur gömul kæti. / Og gömul hjörtu þrá á ný og sakna. / Ó, bernsku vorrar athvarf, Austurstræti, / hve endurminningarnar hjá þér vakna.''
 
==Tengt efni==