44.076
breytingar
m |
m |
||
Einkenni á þessu tímabili er veikt konungsvald. Þegar í valdatíð Ramsesar 11. voru [[æðstuprestar Amons í Þebu]] orðnir í reynd valdhafar í [[Efra Egyptaland]]i og [[Smendes 1.]] ríkti yfir [[Neðra Egyptaland]]i. Landið var aftur sameinað af [[Sosenk 1.]], stofnanda [[tuttugasta og önnur konungsættin|tuttugustu og annarrar konungsættarinnar]] (''Sísak'' í [[Biblían|Biblíunni]]) en eftir valdatíð [[Osorkon 2.|Osorkons 2.]] klofnaði landið aftur í tvennt. Borgarastyrjöld og innbyrðis átök klufu síðan þessi ríki enn frekar.
Óstöðugleikinn varð til þess að konungar Núbíu gátu aukið vald sitt til norðurs og [[Píje]] af tuttugustu og
[[Flokkur:Konungsættir Egyptalands]]
|