„Siðmennt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
 
==Afstaða, umræða og starfsemi==
Félagið hefur gengist fyrir umræðufundum um ýmis mál er tengjast mannúðarstefnu (siðrænum húmanisma) eða borgaralegum athöfnum. Má þar nefna málefni eins og stefnu félagsins, trúarbragðafræðslu í skólum, [[mannréttindi]] samkynhneigðra, trúarskoðanir Schuberts, um að taka dauðann í sátt, sorg og sorgarviðbrögð, líknardauða, hugsanlegt trúfélag trúlausra, um erlend félög siðrænna húmanista o.fl.
 
Siðmennt tekur yfirleitt ekki beina afstöðu í [[stjórnmál]]um og [[félagsmál]]um. Undantekning Þó er þóþað ósk félagsins um jafna stöðu allra trúarbragða og lífsskoðana sem m.a. hlýtur að hafa í för með sér aðskilnað ríkis og kirkju á Íslandi. Einnig hefur félagið látið til sín taka varðandi mannréttindamál eins og tjáningarfrelsi.
 
Siðmennt hefur frá 2009 haldið hugvekju við setningu [[Alþingi]]s fyrir þá Alþingismenn sem hafa ákveðið að velja þann valkost fram yfir messu í Dómkirkjunni. <ref>http://sidmennt.is/2009/05/14/althingismenn-eiga-valkost-vid-gudsthjonustu-vid-thingsetningu/</ref>
Lína 19:
Frá 2005 hefur Siðmennt árlega veitt húmanistaviðurkenningu og fræðslu- og vísindaviðurkenningu.
 
Árið 2015 var framkvæmdastjóri ráðinn til að sinna verkefnum félagsins og var skrifstofa opnuð á Hallveigarstöðum í Túngötu, Reykjavík.<ref>http://sidmennt.is/2015/06/16/sidmennt-raedur-framkvaemdastjora/</ref>. Einnig tók Jóhann Björnsson við sama ár sem formaður Siðmenntar.
 
Félagið er með tengsl við önnur félög veraldlegra húmanista eins og [[Human Etisk Forbund]] í Noregi og [[British Humanist Association]] í Bretlandi. Einnig er það meðlimur í alþjóðasamtökumi húmanista [[International Humanist and Ethics Union]] (IHEU).