„Franska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 100:
<br />(Víetnam, Kambódía og Laos (''[[Franska Indókína]]'') eru ekki lituð ljósblá, vegna þess að franska er lítið notuð þar nú á dögum).<br /></font>
|}
 
== Málfræði ==
{{aðalgrein|Frönsk málfræði}}
Franska er svipuð öðrum [[rómönsk tungumál|rómönskum málum]] að nokkru leyti hvað varðar málfræði. Til dæmis eru bara tvö [[kyn (málfræði)|kyn]], engar [[beyging]]ar eins og á [[latína|latínu]], [[greinir|greinar]] sem þróast hafa úr latneskum [[ábendingarfornafn|ábendingarfornöfnum]] og nýjar sagna[[tíð (málfræði)|tíðir]] sem þróast hafa úr [[hjálparsögn]]um.
 
Orðaröð í [[fullyrðingarsetning]]um á frönsku er [[frumlag–sögn–andlag]] þó fornafn megi koma á undan sögninni. Frumlagið og sögnin geta skipt um sæti í sums konar setningum, til dæmis [[spurnarsetning]]um, en það er ekki skyldubundið, til dæmis:
: ''parlez-vous français ?'' „Talar þú frönsku?“
: ''Vous parlez français ? „Þú talar frönsku?“
Báðir setningarnar hafa sömu merkingu og eru bornar fram með [[spurnartónfall]]i.
 
Greinarmunur er á frönsku á formlegum og óformlegum fornöfnum í annarri persónu, sbr. [[þúun]] og [[þérun]] á íslensku.
 
== Tenglar ==