„Franska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
|svæði=[[Vestur-Evrópa]], [[Norður-Afríka]] og [[Norður-Ameríka]]
|talendur=220 milljónir|sæti=9
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt]]<br />&nbsp;[[ítalísk tungumál|ítalískt]]<br />&nbsp;&nbsp;[[rómönsk mál|rómanskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Gallóromanska|gallórómanskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;''[[langues d'oïl]]''<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''franska'''
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />
&nbsp;[[ítalísk tungumál|ítalískt]]<br />
&nbsp;&nbsp;[[rómönsk mál|rómanskt]]<br />
&nbsp;&nbsp;[[Gallóromanska|gallórómanskt]]
<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''franska'''
|þjóð=[[Frakkland]], [[Belgía]], [[Fílabeinsströnd]], [[Kanada]], [[Sviss]] og fleir en 30 önnur lönd<br />
[[Evrópusambandið]]<br />(ásamt [[Tungumál Evrópusambandsins|öðrum tungumálum evrópusambandsins]])
Lína 14 ⟶ 10:
|stýrt af=[[Franska akademían|Académie française]]
|iso1=fr|iso2=fre (B)/fra (T)|sil=FRA}}
{{InterWiki|code=fr}}
{{Wiktionary|franska}}
 
'''Franska''' (''français'') er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[rómönsk tungumál|rómanskra tungumála]]. Málið á uppruna sinn í [[latína|latínu]] en [[Rómverjar]] lögðu Frakkland undir sig á fyrstu öld f.Kr. en þar voru áður töluð keltnesk mál, og var þróun latínunnar þar áhrifuð að einhverju leyti af þeim. Franska varð fyrir áhrifum frá [[Germönsk tungumál|germönsku tungumáli]] [[Frankar|Franka]], sem er uppruni nafnsins ''Frakkland'', og því franska ''France''. Rómverjar kölluðu Frakkland ''Gallia'', og kalla Frakkar [[Gallía|Gallíu]] ''Gaule''.
Lína 22 ⟶ 16:
 
Franska er [[opinbert tungumál]] í Frakklandi, [[Lýðveldið Kongó|Lýðveldinu Kongó]], [[Kanada]], [[Madagaskar]], [[Fílabeinsströndin]]ni, [[Kamerún]], [[Búrkína Fasó]], [[Malí]], [[Senegal]], [[Belgía|Belgíu]], [[Rúanda]], [[Haítí]], [[Sviss]], [[Búrúndí]], [[Tógó]], [[Miðafríkulýðveldið|Miðafríkulýðveldinu]], [[Kongó]], [[Gabon]], [[Kómoreyjar|Kómoreyjum]], [[Djíbútí]], [[Lúxemborg]], [[Guadeloupe]], [[Martiník]], [[Máritíus]], [[Vanúatú]], [[Seychelleseyjar|Seychelleseyjum]] og [[Mónakó]]. Auk þess er hún nokkuð mikið töluð í [[Alsír]], [[Túnis]], [[Marokkó]] og fleiri löndum en er þó ekki opinbert tungumál þar.
 
[[Mynd:Francophone Africa.svg|thumb|right|200px|Franska í Afríku]]
Til eru ýmsar mállýskur í frönsku.
 
== Dreifing ==
Franska einkennist af mörgum rödduðum blísturshljóðum (z) í byrjun orðs oft með joð, kokmæltu r-hljóði og óhreinum sérhljóðum.
=== Evrópa ===
[[Mynd:Knowledge_of_French_EU_map.svg|thumb|left|230px|Kunnátta íbúa [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og umsóknarríkja í frönsku]]
Um það bil 12% Evrópubúa tala frönsku, en hún er fjórða stærsta [[móðurmál]]ið í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (á eftir [[þýska|þýsku]], [[enska|ensku]] og [[ítalska|ítölsku]]). Franska er líka þriðja víðkunnasta tungumálið í Evrópusambandinu á eftir ensku og þýsku, en 20% Evrópubúa segjast kunna frönsku.
 
Samkvæmt [[stjónarskrá Frakklands]] er franska [[opinbert tungumál]] lýðveldisins og hefur verið það frá [[1992]] (en það hafði verið skyldubundið mál lagtexta frá [[1539]]). Franska ríkisstjórnin tilskipar noktun frönsku í opinberum ritum hennar, í menntunarkerfinu (nema í tilteknum tilfellum), í [[samningur|samningum]] og í [[auglýsingar|auglýsingum]], sem verða að vera með þýðingu á erlendum orðum.
Sedilluni eða króknum undir c-unum er ætlað að tákna að um er að ræða blísturhljóð (s) en ekki lokhljóð (k).
 
Í [[Belgía|Belgíu]] er franska opinbert tungumál í [[Vallónía|Vallóníu]] (nema á litlu svæði í austurhluta héraðsins, þar sem [[þýska]] er töluð) og er eitt af tveimur opinberum málum í [[Brussel]], ásamt [[hollenska|hollensku]], þar sem meirihluti íbúa hefur hana að móðurmáli.
Nafnorð hafa engin föll og fleirtala er eins og í [[enska|ensku]] oftast mynduð með essendingu. Í stað eignarfallsbeygingar er einfaldlega notað smáorðið "de".
Nafnorð hafa tvö málfræðileg kyn; kvenkyn og karlkyn en ekki hvorugkyn. Lýsingarorð fá kyn- og tölubeygingu líkt og í íslensku en ólíkt ensku. Þérun er almenn í frönsku og notuð meira en einföld önnur peróna.
 
Franska er eitt af fjórum opinberum málum [[Sviss]] (ásamt [[þýska|þýsku]], [[ítalska|ítölsku]] og [[rómanska|rómönsku]]) og er töluð í vesturhluta landsins, sem heitir ''[[Romandie]]''. [[Genf]] er stærsta borg þessa svæðis. Tungumálaskiptingin í Sviss samsvarar ekki [[stjórnsýslueining]]um, og í sumum [[kantónur í Sviss|kantónum]] eru tvö opinber tungumál. Franska er móðurmál 20% Svisslendinga, en 50,4% þeirra tala málið.
Greinar eru bæði ákveðnir sem óákveðnir og beygjast í kynjum. Óákveðni greinirinn er eins, hvort sem hann stendur með nafnorði í eintölu eða fleirtölu, en sá ákveðni tekur tölubeygingu.
 
Einnig er franska opinbert tungumál í [[Lúxemborg]], [[Mónakó]], [[Andorra]] og [[Aosta-dalur|Aosta-dal]] á Ítalíu. Í [[Ermarsundseyjar|Ermarsundseyjum]] talar minnihluti enn þá franskar mállýskur.
 
=== Afríka ===
{{aðalgrein|afrísk franska}}
[[Mynd:Francophone Africa.svg|thumb|rightleft|200px230px|Franska í Afríku]]
Meirihluti frönskumælenda í heimi býr í [[Afríka|Afríku]]. Árið [[2007]] var áætlað að 150 milljónir Afríkubúa í 31 landi hafa frönsku annaðhvort sem móðurmál eða [[annað mál]]. Þar er ekki með talið fólk sem býr í löndum þar sem franska er ekki meirihlutamál sem lært hefur frönsku. Vegna mikilla vaxta franska málsins í Afríku er gert ráð fyrir að frönskumælendum fjölgi í 700 milljónir fyrir árið [[2050]]. Franska er það tungumál sem er í hröðustum vexti í Afríku.
 
Franska er aðallega talað sem annað mál í Afríku, en það er orðið að aðalmál í sumum borgum, til dæmis í [[Abidjan]] á [[Fílabeinsströndin]]ni og í [[Libreville]] í [[Gabon]]. Afrísk fanska er ekki sameinað mál, en mismunandi myndir hennar hafa orðið til í gegnum samband við ýmis [[afrísk tungumál]].
 
Líklegast er að franska málið verður fyrir mestum vexti í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]], bæði vegna bættrar menntunar og mikillar [[mannfjölgun]]ar. Þetta er líka svæðið þar sem málið hefur breyst mest undanfarin ár. Franskamælendur frá öðrum löndum geta lent í vandræðum með að skilja frönskuna eins og hún er töluð á þessu svæði, en ritmálið er náskylt tegundunum sem er að finna í öðrum frönskumælandi löndum.
 
===Ameríkurnar===
==== Kanada ====
[[Mynd:Arret.jpg|thumb|230px|Stoppskilti í [[Kanada]], þar sem orðið ''arrêt'' „stopp“ er notað, en alþjóðlega orðið „stop“ er notað á slíkum skiltum í Frakklandi.]]
Franska er annað stærsta málið í [[Kanada]] á eftir [[enska|ensku]], en bæði málin eru opinber á efstu stjórnsýlsustigi. Hún er móðurmál 9,5 milljóna sem svara til 29,4% heildarmannfjölda Kanada, og er annað mál 2,07 milljóna eða 6,4% Kanadamanna. Franska er eina opinbera tungumálið í héraðinu [[Quebec]], en þar hafa 7 milljónir hana að móðurmáli, eða 80,1% allra íbúa. Um það bil 95% Quebec-búa tala frönsku sem móðurmál eða annað mál, en hún er þriðja mál sumra þar. Borgin [[Montreal]] er líka í þessu héraði, en hún er önnur stærsta frönskumælandi borg í heimi miðað við fjölda þeirra sem hafa hana að móðurmáli.
 
[[Nýja-Brúnsvík]] og [[Manitóba]] eru einu kanadísku héruðin þar sem bæði málin eru opinber, en full [[tvítyngi]]sstefna hefur eingöngu verið innleidd í Nýju-Brúnsvík, þar sem þriðjungur íbúa er frönskumælandi. Franska er líka opinbert mál í [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéruðunum]], [[Núnavút]] og [[Jukon]]. Af þessum þremur héruðum hefur Jukon flesta frönskumælendur, en þeir svara til 4% mannfjöldans þar. Hins vegar er franska ekki opinbert tungumál í [[Ontaríó]], en frönskumælendum er tryggt aðgang að opinberri þjónustu á móðurmáli þeirra með lögum. Lög þessi gilda líka um hluta héraðsins þar sem er töluverður fjöldi frönskumælenda, til dæmis í [[Austur-Ontaríó|Austur-]] og [[Vestur-Ontaríó]].
 
Annars er margt um frönsumælendur einnig að finna í Suður-Manitóbu, [[Nova Scotia]], á skaganum [[Port au Port]] í [[Nýfundnaland og Labrador|Nýfundnalandi og Labrador]]. Minni hópa frönskumælenda er að finna í öllum héruðunum. Höfuðborg Kanada, [[Ottawa]], er líka í rauninni tvítyngd borg, þar sem hún liggur hinum megin á á við Quebec. Borgarstjórnvöldum er skylt að veita þjónustu sína bæði á frönsku og ensku.
 
==== Bandaríkin ====
Samkvæmt manntalinu 2011 er franska fjórða mest talaða tungumálið í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], á eftir ensku, spænsku og kínversku. Franska er ennþá annað stærsta málið í fylkjunum [[Louisiana]], [[Maine]], [[Vermont]] og [[New Hampshire]]. Í Louisiana er margar ólíkar mállýskur að finna, en saman kallast þær [[Louisiana-franska]]. [[Cajun-franska]] er stærsta þeirra, en flestir mælendur þessarar mállýsku búa í [[Acadiana]]. Samkvæmt manntalinu 2000 eru 194.000 manns í Louisiana sem tala frönsku heima. Önnur mállýska sem er náskyld [[kanadísk franska|kanadískri frönsku]] er töluð í [[Nýja-England]]i. [[Missouri-franska]] var einu sinni töluð víða í [[Missouri]] og [[Illinois]], en er næstum útdauð í dag.
 
==== Haití ====
Franska er eitt tveggja opinberra mála á [[Haítí]], og er aðalmálið á stjórnsýslustigi og í menntunarkerfinu. Allir menntaðir Haítí-búar tala frönsku og hún er notuð í miklum mæli í viðskiptum. Hún er líka notuð við athafnir svo sem brúðkaup, útskriftir og messur. Annað opinbera tungumálið er [[haítí-kreólska]], sem var nýlega stöðluð, en næstum allir Haítí-búar tala hana. Um 70–80% Haítí-búa hafa [[haítí-kreólska|haítí-kreólsku]] að móðurmáli, afgangurinn hefur frönsku að móðurmáli. Haítí-kreólska er að mestu leyti byggð á frönsku, með áhrifum frá vesturafrískum tungumálum og nokkrum evrópskum málum. Haítí-kreólska er náskyld [[Louisiana-kreólska|Lousiaina-kreólsku]] og blendingsmálinu sem er talað í [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]].
 
=== Asía ===
Franska var opinbert tungumál í [[Franska Indókína]], nýlendu sem stóð saman af [[Víetnam]], [[Laos]] og [[Kambódía|Kambódíu]]. Hún er ennþá stjórnsýslumál í Laos og Kambódía, en framstaða hennar hefur dregst saman undanfarin ár. Í Víetnam talaði aðalstéttin frönsku, en þjónar sem unnu á frönskum heimilum töluðu blendingsmál sem í dag er útdautt. Eftir lok franskrar stjórnar var haldið áfram að nota frönsku í [[Suður-Víetnam]] í stjórnsýslu, menntun og viðskiptum. Frá [[fall Saigon|falli Saigon]] hefur enska ýtt frönskunni verið ýtt úr sæti sem vinsælasta annað málið. Franska heldur svo stöðu sinni sem öðru tungumáli hjá eldri kynslóðum og efri stéttum, en hún er líka notuð í háskólum og
 
=== Miðausturlönd ===
[[Mynd:Bienvenue_a_Rechmaya.jpg|thumb|230px|Umferðarskilti með franskri þýðingu í [[Líbanon]]]]
Í [[Líbanon]], sem er fyrrverandi frönsk nýlenda, er [[arabíska]] eina opinbera málið samkvæmt lögum, en önnur lög gera ráð fyrir notkun á frönsku til tilteknum tilvikum. Franska er víða í notkun hjá Líbönum sem annað mál, en hún er kennd í skólum ásamt arabísku og ensku. Franska er líka notuð á peningaseðlum, umferðarskiltum og opinberum byggingum (með arabísku).
 
[[Sýrland]] var frönsku nýlenda til ársins [[1943]], en franskan er í rauninni útdauð þar nema hjá efri og miðstéttunum. Töluvert er um frönskumælendur í [[Ísrael]], og franska er í boði sem annað mál í mörgum skólum.
 
=== Eyjaálfa ===
Franska er opinbert tungumál á eyjunni [[Vanúatú]] í [[Kyrrahaf]]i, þar sem 45% íbúa tala málið. Á [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]], sem er undir yfirráðum Frakklands, geta 97% íbúa talað, skrifað og lesið frönsku. Í [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólýnesíu]] hafa 95% íbúa kunnáttu í talaðri, skrifaðri og ritaðri frönsku, og í [[Wallis- og Fútúnaeyjar|Wallis- og Fútúnaeyjum]] hafa 78% íbúa sömu kunnáttu.
 
== Stafróf ==
=== Bókstafir ===
[[Franskt stafróf|Franska stafrófiðstafrófi]]ð hefur 26 bókstafi:
 
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
Lína 68 ⟶ 100:
<br />(Víetnam, Kambódía og Laos (''[[Franska Indókína]]'') eru ekki lituð ljósblá, vegna þess að franska er lítið notuð þar nú á dögum).<br /></font>
|}
 
== Tenglar ==
* [http://www.af.is Alliance Française á Íslandi]
{{InterWiki|code=fr}}
{{Wiktionary|franska}}
 
[[Flokkur:Rómönsk tungumál]]