Munur á milli breytinga „Siðmennt“

300 bæti fjarlægð ,  fyrir 5 árum
 
==Athafnir==
Siðmennt hefur skipulagt borgaralega fermingu með tilheyrandi námskeiði frá árinu 1990 en slíkar fermingar voru fyrst haldnar 1989 fyrir tilstuðlan Hope Knútsson sem síðar varð formaður Siðmenntar. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=56637</ref> ogFélagið leiðbeinir fólki um fleiri athafnir svo sem borgaralega útför og nafngjöf án skírnar og hefur gefið út bæklinga í því skyni. Það hefur tekið ýmis mál til umræðu, haldið fundi og gengist fyrir blaðaskrifum. Siðmennt hefur unnið að því að kynna fólki hvernig hægt er að standa að borgaralegri útför. Fyrstu starfsárin var saminn bæklingur um það efni og fóru lögfróðir menn gaumgæfilega yfir efni hans. Síðar gaf félagið út bækling um borgaralega nafngjöf til að leiðbeina þeim sem ekki láta skíra börn sín.
 
Félagið menntar athafnastjóra með sérstöku námskeiði er varðar borgaralegar eða veraldlegar athafnir. <ref>http://sidmennt.is/veraldlegar-athafnir/athafnarstjorar-sidmenntar/menntun-athafnarstjora-sidmenntar/</ref>