„Þjóðarbrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Fyrir áttunda áratuginn höfðu [[Korowaimenn í Papúa ekki haft neitt samband við ytri heiminn. Þeir eru ekki fleiri en 3.000 manns...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Stærstu þjóðarbrotin (það stærsta eru [[Hankinverjar]]) samanstanda af milljónum manna en til þeirra smæstu telja nokkrir tugir manna (svo sem margir hópar [[frumbyggjar|frumbyggja]]). Þjóðarbrot mega skiptast í smærri hópa svo sem [[ættflokkur|ættflokka]], sem geta þróast í aðsklin þjóðarbot með tíma ef þeir verða einangraðir frá móðurhópnum.
 
Greinarmunur er á þjóðarbroti og [[kynþáttur|kynþætti]], en hann getur verið umdeildur. Yfirleitt tengist skilgreining á þjóðarbroti menningarvitund ákveðins hóps og byggist á menningarlegum þáttum svo sem sameiginlegu tungumáli og hefðum. Hins vegar er kynþáttur líffræðilega skilgreint hugtak og byggist á þáttum svo sem [[DNA]], [[beinabygging]]u og [[húðarlitur|húðarlit]].
 
== Tengt efni ==