„Gújaratí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Tungumál|nafn=Gújaratí|nafn2=ગુજરાતી
|ættarlitur=Indóevrópskt
|ríki=[[Gújarat]] ([[Indland]]i)
|svæði=[[Suður-Asía]]
|talendur=50 milljónir
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;[[Indóírönsk tungumál|Indóíranskt]]<br />&nbsp;&nbsp;[[Indóarísk tungumál|Indóarískt]]
|þjóð=[[Indland]]
|iso1=gu|iso2=gu|iso3=guj}}
 
'''Gújaratí''' (ગુજરાતી Gujarātī) er [[indóarísk tungumál|indóarískt mál]] talað af 33 milljónum í [[Gújarat]]-fylki á [[Indland]]i og 400.000 í [[Pakistan]]. Gújaratí er eitt af 14 málum sem hafa opinbera stöðu á Indlandi. Mállýskurnar eru margar og renna saman við [[rajastaní]]-mállýskur. Gújaratí er ritað með letri sem þróast hefur frá [[devanagarí]] en án þerrar línu yfir stöfum sem einkenna það.