„Kúrdar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kurdish-inhabited_areas_of_the_Middle_East_and_the_Soviet_Union_in_1986.jpg|thumb|right|Svæði í [[Mið-Austurlönd]]um þar sem kúrdar búa. ]]
'''Kúrdar''' eru [[þjóðarbrot]] af [[Indó-Evrópumennindóevrópumenn|indó-evrópskumindóevrópskum]] uppruna sem búa í fjallahéruðum [[Tyrkland]]s, [[Írak]]s og [[Íran]]s og í minna mæli í [[Sýrland]]i og [[Armenía|Armeníu]]. [[Tungumál]] þeirra, [[kúrdíska]], er [[Indó-evrópsk tungumál|indó-evrópskt tungumál]]. Þeir eru álitnir afkomendur [[Medar|Meda]] sem [[Heródótos]] talar um. [[Grikkland hið forna|Gríski]] sagnaritarinn [[Xenófon]] talar um þá í verki sínu ''[[Austurför Kýrosar]]'' sem „Kardúka“, fjallabúa sem réðust á her hans um [[400 f.Kr.]]
 
Kúrdar eru um 30-35 milljónir og eru þar með stærsta ríkislausa þjóðarbrot heims. Sumir þeirra berjast fyrir auknu sjálfræði og stofnun [[Kúrdistan|ríkis kúrda]].