„Textafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
 
Lína 8:
== Undirgreinar textafræðinnar ==
=== Samanburðarmálvísindi ===
[[Samanburðarmálvísindi]] eru sameiginleg undirgrein textafræðinnar og [[málvísindi|málvísinda]]. Þau rannsaka tengsl á milli ólíkra tungumála. Líkindi á milli [[sanskrít]] og evrópskra tungumála uppgötvuðust fyrst á 18. öld og gátu af sér hugleiðingar um tungumál sem væri sameiginlegt foreldri beggja. Nú nefnist það [[Frum-indóevrópskafrumindóevrópska]]. Á 19. öld leiddi áhugi textafræðinga á fornum tungumálum þá til rannsóknar á tungumálum sem þá þóttu „framandi“ vegna þess að talið var að þau gætu aukið skilning okkar á eldri tungumálum.
 
Samanburður á málfræði og beygingarfræði [[gríska|grísku]] og [[latína|latínu]] hefur aukið þekkingu okkar á sögu og þróun þessara tungumála svo mjög að segja má að við þekkjum gríska og latneska málsögu að vissu leyti betur en fornmenn sjálfir.