Munur á milli breytinga „Ilmbjörk“

124 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Betula pubescens Ljungdalen August 2011.jpg|thumbnailthumb|Ilmbjörk]]
[[Mynd:StammMoorbirke.jpg|thumbnail|Stofn og laufblað.]]
Ilmbjörk(''Betula pubescens'') eða birki í daglegu tali er tré af [[birki]]ætt. Það er algengt í norður-Evrópu.
Tegundin er ljóselsk, hægvaxta, vind og frostþolin. Hún getur blandast við [[fjalldrapi|fjalldrapa]] og er þá afkvæmið runnkennt.
=Á Íslandi=
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/</ref>
<ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref>
Hæsta þekkta birki er á Akureyri, tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref>
Fundist hefur birki í allt að um 600 metra hæð hér á landi. Kynbætur hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.
 
'''Ilmbjörk''' ([[fræðiheiti]]: ''Betula pubescens'') eða '''birki''' í daglegu tali er tré af [[birki]]ætt. Það er algengt í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]]. Tegundin er ljóselsk, hægvaxta, vind og frostþolin. Hún getur blandast við [[fjalldrapi|fjalldrapa]] og er þá afkvæmið runnkennt.
=Tilvísun=
 
== Á Íslandi ==
Ilmbjörkin er eina innlenda tré landsins sem myndar skóga. Við [[Landnám Íslands|landnám]] er talið að að fjórðungur Íslands hafi verið þakinn birkiskógi, jafnvel allt að 40% landsins. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/</ref><ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=172%3Anatturuskogur-a-islandi&catid=24%3Averkefni</ref> Hæsta þekkta birki er á Akureyri, tæpir 15 metrar.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Fundist hefur birki í allt að um 600 metra hæð hér á landi. Kynbætur hafa verið gerðar á ilmbjörk til að rækta beinstofna tré.
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Birkiætt]]
18.177

breytingar