„Ilmreynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Ilmreynir vex villtur um nær alla Evrópu, Mið Asíu, Vestur Síberíu. Hann verður 10-20 metra hátt, oft margstofna tré og nær 80-100 ára aldri.
=Lýsing=
Laufblöð eru 10-20 cm. löng með 12, 13 eða 15 smáblöðum. Börkur er grár til grágulur, þunnur og sléttur. Blóm eru hvít í s. Ber eru kúlulaga og litur þeirra er frá því að vera appelsínugulur yfir í dökk rauð. Haustlitur laufa er frá gulu yfir í rautt.
=Á Íslandi=
Ilmreynir finnst villtur dreifður um birkiskóga á Íslandi. Tré af íslenskum uppruna eru að jafnaði með uppsveigðar greinar. Ilmreynir er eitt algengasta garðtré hérlendis og hefur verið í ræktun í tæp 200 ár.<ref>http://www.skjolskogar.is/_private/Trjategundir/Reynividur.pdf</ref> Kvæmi hafa einnig verið fengin frá Skandinavíu.