„Lauftré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
'''Lauftré''' eru tré af fylkingu [[dulfrævingar|dulfrævinga]] (Angiospermae) sem hylja þau fræ sín aldini. Sum þeirra eru [[sumargræn jurt|sumargræn]] sem þýðir að lauf þeirra haldast að sumri til en falla að hausti.
Á haustin draga sumargræn lauftré [[nitur]] og [[kolefni]] úr laufþekjunni niður í [[rót|rætur]] áður en laufin falla af. Af þeim sökum litast laufin haustlitum. Efnin sem dregin eru í ræturnar nýtast í vöxt næsta ár.
Laufskógar eru einkennandi fyrir laufskógabeltið sem tekur við sunnan [[barrskógabelti|barrskógabeltisins]]. Í laufskógabeltinu eru mildir, stuttir vetur og hlý sumur.
=Lýsing=