„Breska-Kólumbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
'''Breska Kólumbía''' er vestasta [[Kanadísk fylki og yfirráðasvæði|fylki]] [[Kanada]]. Það var sjötta fylkið til að ganga í fylkjasambandið (sjöunda ef yfirráðasvæðin eru tekin með). Fólksfjöldi í fylkinu var 4,4 milljónir árið 2011. Landsvæði fylkisins þekur 944,735 km2.
 
Breska Kólumbía á landamæri að [[Alberta]] í austri, [[YukonJúkon]], [[Northwest TerritoriesNorðvesturhéruðin]] og bandaríska fylkinu [[Alaska]] í norðri og bandarísku fylkjunum [[Washington]], [[Idaho]] og [[Montana]] í suðri. Fjöll og skógar eru áberandi landslag í fylkinu.
 
[[Vancouver]] er stærsta borg fylkisins og þriðja stærsta borg Kanada. Borgin Victoria á Vancouver eyju er næststærsta borgin og höfuðborg fylkisins.