„Þórshöfn (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
 
Ný höfn var gerð árið 1929 og gátu þá stór skip lagst að bryggju í Þórshöfn. Nú er bærinn miðstöð nútímalífs Færeyinga, þar er aðsetur landsstjórnar og helstu menntastofnanna og flest stærri fyrirtæki starfa þar. Í Þórshöfn er [[Fróðskaparsetur Føroya]], sem er háskóli eyjanna, og þar er einnig verslunarskóli, tækniskóli, sjómanna- og vélskóli og lýðháskólinn [[Føroya Fólkaháskúli]].
 
=Áhugaverðir staðir=
''[[Þinganes|Tinganes]]'', Gömul viðarhús með torfþökum. Elsti hluti bæjarins og þar sem þingið kom áður saman.<br>
''Skansin'': Nokkurra alda gamalt virki <br>
''Listasavn Føroya''<br>
Sögusafnið í Hoyvík<br>
''Norðurlandahúsið''<br>
''Náttúrugripasavnið''<br>
''Viðarlundin'': Almenningsgarður með trjám og tjörnum.<br>
Tórshavn ''dómkirkja/Havnarkirkja''<br>
''Vesturkirkjan''