„Nýja-Brúnsvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: New Brunswick er fylki í austur-Kanada. Höfuðborgin heitir Fredericton en stærsta borgin er Saint John. Íbúafjöldi er u.þ.b. 750 þúsund. Töluð enska og franska í...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
New Brunswick(Nýja Brúnsvík) er fylki í austur-[[Kanada]]. Höfuðborgin heitir Fredericton en stærsta borgin er [[Saint John]]. Íbúafjöldi er u.þ.b. 750 þúsund. Töluð enska og franska í fylkinu. Um þriðjungur er frönskumælandi.
 
=Svæði=
Stærð fylkisins er 72.908 ferkílómetrar. New Brunswick á landamæri að [[Quebeq]] í norðri, bandaríska fylkinu [[Maine]] í vestri og [[Nova Scotia]] í austri. [[Fundy-flói]](Bay of Fundy) er suður með fylkinu en þar eru mestu [[sjávarföll]] í heimi. Nyrsti hluti Appalasíufjalla er í New Brunswick. Hæsti punktur þar er Mount Carleton (817 m). Þjóðgarðarnir Fundy National Park og Kouchibouguac National Park eru í fylkinu.
 
=Saga=