„Syðra-Garðshorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: '''Syðragarðshotn''' í Svarfaðardal er í miðjum dal vestan Svarfaðardalsár 8-9 km frá Dalvík. Þar var lengi stundaður blandaður búskapur en n...
 
Ahjartar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SyðragarðshotnSyðragarðshorn''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er í miðjum dal vestan [[Svarfaðardalsá]]r 8-9 km frá [[Dalvík]]. Þar var lengi stundaður blandaður búskapur en nú er þar lögð stund á hrossarækt og tamningar. Syðragarðshorn hefur líklega upphaflega byggst út úr landi [[Bakki í Svarfaðardal|Bakka]]. Ytragarðshorn er næsti bær utan við Syðragarðshorn. [[Gottskálk grimmi Nikulásson|Gottskálk biskup grimmi]] taldi sig eiga Syðragarðahorn og seldi jörðina 1512. Eignarhald hans var þó talið æði vafasamt. [[Jón Arason|Jón biskup Arason]] eignaðist jörðina síðar og [[Ari Jónsson lögmaður]] sonur hans átti hana þegar þeir feðgar voru höggnir án dóms og laga suður í Skálholti 1550. Í framhaldi af því sölsaði konungur eignina undir sig. <ref>Stefán Aðalsteinsson, Svarfdælingar, seinna bindi. Iðunn, Reykjavík.</ref> Syðragarðshornsbræður, Júlíus, Jóhann og Björn, eru þekktir menn í Svarfaðardal, söngmenn miklir og gleðimenn.