„Þrítugasta konungsættin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m 30.
 
Wieralee (spjall | framlög)
 
Lína 2:
'''Þrítugasta konungsættin''' í [[Forn-Egyptaland|sögu Egyptalands]] er hluti af [[Síðtímabilið|Síðtímabilinu]]. Hún nær frá [[380 f.Kr.]] til [[343 f.Kr.]] og telur fjóra konunga. Þessi konungsætt barðist gegn [[Persaveldi]] undir stjórn [[Artaxerxes 3.|Artaxerxesar 3.]] sem á endanum tókst að leggja landið aftur undir sig. Síðasti konungur Egypta, [[Nektanebos 2.]] flúði til [[Núbía|Núbíu]].
 
[[Mynd:Gulbenkian_Egypt5Egyptian funerary mask at the times of 30th dynasty (Gulbenkian Museum).jpg|thumb|left|Gullgríma frá tíma 30. konungsættarinnar]]
 
{{stubbur}}