„Norður-Makedónía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 40:
 
==Heiti==
Nafn landsins er dregið af gríska heitinu Μακεδονία (Makedonia) eftir hinum [[Makedónar|Makedónum]] sem í [[fornöld]] stofnuðu [[Konungsríkið Makedónía|Konungsríkið Makedóníu]]. Landið nær yfir um þriðjung þess svæðis sem var nefnt Makedónía til forna. Það eru einkum Grikkir sem að mótmæla því að ''Makedónía'' komi fyrir í nafni ríkisins þar eð þeir telja heitið vera grískt. Einnig óttuðust þeir fyrst að hið nýja ríki kynni að gera tilkall til svæða sem nú eru innan landamæra Grikklands.
 
==Stjórnsýslueiningar==