„Upphandleggsbein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Humerus - anterior view.png|Skýringarmynd af upphandleggsbeinum (rauður litur). Séð að framan.|thumbnail]]
'''Upphandleggsbein''' ([[fræðiheiti]]: ''humerus'') er langt [[bein]] í [[beinagrind mannsins]] en það s nær frá [[öxl]] að [[olnbogi|olnboga]]. Upphandleggsbein er lengsta og stærsta bein í efri útlimum. Það tengir [[herðablað]] við framhandlegginn, sem samanstendur af [[sveif]] og [[olnbogabein]]i.
 
{{stubbur}}