„Þingkosningar í Bretlandi 1997“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
Verkamannaflokkurin vann stórsigur með stærsta þingmeirihlutann sinn frá upphafi (179 sæti). Þeir lofuðu nýju tímabili velgengni, en stefnur, herferð og jákvæðni flokksins voru það sem kjósendurna langaði í. Niðurstaða Íhaldsflokksins var sú versta frá [[1832]], en þeir töpuðu næstum öllum sætum sínum í Skotlandi og Wales. Frjálslyndir demókratar tvífölduðu sæti sín í 46.
 
Kosningarnir merktu upphaf Verkamannastjórnar sem endaðist í 13 ár, þangað til [[samsteypustjórn]] Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata var mynduð eftir [[þingkosningar í Bretlandi 2010|kosninganaárið 2010]].
 
== Heimild ==