„Hofsós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 213.167.147.220 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 7:
Örskammt sunnan við Hofsós er annar gamall verslunarstaður, [[Grafarós]], og spölkorn innar á ströndinni sá þriðji, [[Kolkuós]]. Strandlengjan í nágrenni Hofsóss þykir falleg og þar eru merkilegar stuðlabergsmyndanir, einkum í Staðarbjargavík og þó enn frekar í Þórðarhöfða, sem gengur út frá Höfðaströnd spölkorn utan við þorpið.
 
Ný [[sundlaug]] á Hofsósi var vígð um páskana 2010 og er hún gjöf frá athafnakonunum Lilju Pálmadóttur og Steinunni Jónsdóttur, sem eiga jarðir á Höfðaströnd og búa þar eða dvelja löngum.sundlaugin á Hofsósi er flottasta sundlaug á Íslandi
 
Upphaflega var Hofsós í [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]], en þorpið og næsta nágrenni þess var gert að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Hofsóshreppi'', [[1. janúar]] [[1948]]. [[10. júní]] [[1990]] var Hofsóshreppur sameinaður Hofshreppi á ný, ásamt [[Fellshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Fellshreppi]].