„Helle Thorning-Schmidt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Danmarks_statsminister_Helle_Thorning-Schmidt_vid_de_nordiska_statsministrarnas_mote_vid_Nordiska_Radets_session_i_Kopenhamn_(1).jpg|thumb|right|Helle Thorning-Schmidt]]
'''Helle Thorning-Schmidt''' (f. [[14. desember]] [[1966]]) er [[Danmörk|dönsk]] [[stjórnmál]]akona og [[forsætisráðherra Danmerkur]] frá [[2011]]. Hún varð formaður [[Sósíaldemókratar (Danmörku)|sósíaldemókrata]] árið [[2005]]. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti forsætisráðherra í Danmörku.
 
Thorning-Schmidt sat á [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]] fyrir Danmörku frá 1999 til 2004. Hún var kosin á [[danska þingið]] í [[Þingkosningar í Danmörku 2005|þingkosningum 2005]] og skömmu síðar kjörin eftirmaður [[Mogens Lykketoft]] sem leiðtogi sósíaldemókrata.