„Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Bætti við nokkrum kosningatölum
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 8:
=== Reykjavík ===
{{aðalgrein|Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014}}
{{Núverandi borgarfulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur}}
 
[[Mynd:Jón Gnarr, mayor of Reykjavik dressed in drag at the head of the Gay Pride 2010 march through downtown Reykjavik.jpg|thumb|right|[[Jón Gnarr]], þáverandi [[borgarstjóri Reykjavíkur]], hafði tilkynnt að hann hyggist ekki bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninganna sem haldnar verða í maí 2014.]]
Jón Gnarr, þáverandi [[borgarstjóri Reykjavíkur]], tilkynnti á [[Hrekkjavaka|Hrekkjavökudegi]], í útvarpsþættinum [[Tvíhöfði]] á [[Rás 2]] að hann hyggðist ekki bjóða sig fram í komandi kosningum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/%E2%80%9Eatla-ekki-ad-gefa-kost-a-mer%E2%80%9C „Ætla ekki að gefa kost á mér“], Rúv.is 30. október 2013</ref> Nokkur eftirvænting var vegna tilkynningar Jóns en flokkur hans, Besti flokkurinn hafði óvænt fengið sex borgarfulltrúa kjörna í síðustu kosningum. Í stað þess munu þeir meðlimir Besta flokksins sem taka munu þátt í næstu kosningum ganga yfir í [[Björt framtíð|Bjarta framtíð]]. Jón sagði jafnframt hann teldi að stjórnarmyndun Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar undir leiðsögn Björns Blöndals eftir kosningar yrði Reykjavíkurborg best. [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] hafa tilkynnnt um framboð í Reykjavík en sá flokkur bauð fram í síðustu Alþingiskosningum án þess að ná manni á þing.<ref name="dogun">[http://www.mbl.is/frettir/kosning/2014/03/06/dogun_samthykkti_lista_i_reykjavik/ Dögun samþykkti lista í Reykjavík]</ref>
 
=== Síðustu kosningar ===
Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjórnarkosningunum 2010]] hafði framboð [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] vakið athygli og hlaut sá flokkur sex sæti í borgarstjórn og var þar með stærsti flokkurinn í [[Reykjavík]]. Úr þeim kosningum myndaðist stjórnarsamband milli Besta flokksins og [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] sem samanlagt hafði níu af fimmtán sætum í borgarstjórn.
 
{{Kosning|
Kjördæmi=[[Mynd:ISL Reykjavik COA.svg|20px|]] [[Reykjavíkurborg]]|
Listar=
{{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|1.629|2,7|0|1|-1}}
{{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|20.006|33,6|5|7|-2}}
{{Listi|E|Listi Reykjavíkurframboðsins|681|1,1|0|0|-}}
{{Listi|F|[[Frjálslyndi flokkurinn]]|274|0,5|0|1|-1}}
{{Listi|H|Listi framboðs um heiðarleika|668|1,1|0|0|-}}
{{Listi|S|[[Samfylkingin]]|11.344|19,1|3|4|-1}}
{{Listi|V|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]]|4.255|7,2|1|2|-1}}
{{Listi|Æ|[[Besti flokkurinn|Listi Besta flokksins]]|20.666|34,7|6|0|+6}}
{{Listi||auðir og ógildir|3.496|5,5|||}}
|
Greidd atkvæði=63.019|
Fulltrúafjöldi=15|
Fyrri fulltrúafjöldi=15|
Breyting=-|
Kjörskrá=85.808|
Kjörsókn=73,4%|
}}
 
=== Í framboði ===
Átta flokkar verða í framboði til kosninga.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/8-flokkar-i-frambodi-i-reykjavik|titill=8 flokkar í framboði í Reykjavík}}</ref>
 
==== Björt framtíð ====
Sveitarstjórnarkosningarnar 2014 verða fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar sem Björt framtíð býður fram á. Af tíu efstu sætunum á framboðslista Bjartrar framtíðar eru sex frambjóðendur tengdir framboði Besta flokkssins í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Bjartrar framtíðar<ref>[http://www.bjortframtid.is/sveitarstjornarmal/reykjavik/ Sveitarstjórnarmál - Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Björn Blöndal]], aðstoðarmaður borgarstjóra og tónlistarmaður
# [[Elsa Yeoman]], forseti borgarstjórnar og húsgagnasmiður
# [[Ilmur Kristjánsdóttir]], leikkona
# [[Eva Einarsdóttir]], borgarfulltrúi
# [[Ragnar Hansson]], leikstjóri
# [[Magnea Guðmundsdóttir]], arkitekt
# [[Kristján Freyr Halldórsson]], bóksali og tónlistarmaður
# [[Margrét Kristín Blöndal]], varaborgarfulltrúi og tónlistarmaður
# [[Heiðar Ingi Svansson]], bókaútgefandi
# [[Diljá Ámundadóttir]], varaborgarfulltrúi
<!--# [[Barði Jóhannsson]] – tónlistarmaður.
# [[Guðlaug Elísabet Finnsdóttir]] – kennari.
# [[Páll Hjaltason]] – bogarfulltrúi og arkitekt.
# [[Hjördís Sjafnar]] – framkvæmdarstjóri.
# [[Einar Örn Benediktsson]] – borgarfulltrúi og tónlistarmaður.
# [[Karl Sigurðsson]] – borgarfulltrúi og tónlistarmaður.-->
|}
 
==== Dögun ====
Stjórnmálasamtökin [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]] sem voru stofnuð 2012 og buðu fram til [[Alþingiskosningar 2013]] en fengu engan mann kjörinn til Alþingis hafa tilkynnt um að þau hyggjist bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninganna 2014. Í fyrsta sæti er [[Þorleifur Gunnlaugsson]] sem hefur boðið fram á vegum VG um árabil.
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 8 efstu sæti framboðslista Dögunar<ref name="dogun"/>
|-
|
# [[Þorleifur Gunnlaugsson]], varaborgarfulltrúi
# [[Ása Lind Finnbogadóttir ]], framhaldsskólakennari
# [[Salmann Tamimi]], tölvunarfræðingur
# [[Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir]], varaborgarfulltrúi
# [[Gunnar Hólmsteinn Ársælsson]], stjórnmálafræðingur
# [[Alma Rut Lindudóttir]], forvarnarráðgjafi
# [[Björgvin Egill Vídalín]], rafeindavirki
# [[Helga Þórðardóttir]], kennari
|}
 
==== Listi framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík ====
Í nóvember 2013 samþykkti kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar. Kjörorð Framsóknarflokksins í Reykjavík í kosningunum verða ''Reykjavík fyrir alla''. Þriðja apríl tilkynnti Óskar Bergsson að hann hafði ákveðið að axla ábyrgð á slælegu gengi flokksins í skoðanakönnunum og bjóða ekki fram í kosningunum.<ref>[http://www.ruv.is/frett/oskar-bergsson-haettir-vid-frambod Óskar Bergsson hættir við framboð]</ref> Eftir ákvörðun hans um að hætta framboð var leit hafin að nýjum oddvita, en athygli vakti að [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]] yrði ekki valin sem nýr oddviti. Voru bæði [[Guðni Ágústsson]] og [[Magnús Scheving]] nefndir sem mögulegir frambjóðendur. Guðni hafði ætlað að lýsa yfir framboði sínu við [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] þann [[24. apríl]] [[2014]] en hætti síðan við kvöldið áður þegar hann tilkynnti að hann myndi ekki bjóða sig fram.<ref>[[Vísir]], [http://www.visir.is/ekki-bloggsorinn-sem-stod-i-gudna/article/2014140429479 Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna], [[25. apríl]] [[2014]]</ref> Þann [[29. apríl]] [[2014]] var síðan [[Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir]] tilkynnt sem oddviti flokksins á aukakjördæmisþingi flokksins.<ref>[[Vísir]], [http://www.visir.is/sveinbjorg-birna-oddviti-framsoknar-i-reykjavik/article/2014140428997 Sveinbjörg Birna oddviti Framsóknar í Reykjavík]. Listinn var skipaður fjórum konum í fjóru efstu sætunum og var því með flestan fjölda kvenna í efstu sætum framboðsins. [[29. apríl]] [[2014]]</ref> Þann 23. maí lýsti Sveinbjörg Birna, oddviti Framsóknar, þeirri skoðun sinni að afturkalla ætti lóð sem búið var að úthluta til byggingu [[moska|mosku]] í Reykjavík.<ref>[http://www.visir.is/oddviti-framsoknar-vill-afturkalla-lod-til-muslima/article/2014140529463 Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima]</ref> Fyrir vikið upphófst gagnrýnin umræða á netinu og Hreiðar Eiríksson sagði sig frá fimmta sæti listans.<ref>[http://www.visir.is/-vid-erum-ekki-rasistar-/article/2014140529344 „Við erum ekki rasistar“]</ref>
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! Upprunalegu 7 efstu sæti framboðslista Framsóknar<ref>[http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/11/20/oskar-bergsson-leidir-lista-framsoknar-i-borginni-vill-tryggja-flugvollinn-i-sessi/ Óskar Bergsson leiðir lista Framsóknar í borginni: Vill tryggja flugvöllinn í sessi]</ref>
|-
|
# [[Óskar Bergsson]], rekstrarfræðingur og húsasmíðameistari
# [[Guðrún Bryndís Karlsdóttir]], sjúkraliði og verkfræðingur
# [[Valgerður Sveinsdóttir]], lyfjafræðingur
# [[Guðlaugur Gylfi Sverrisson]], vélfræðingur
# [[Hafsteinn Ágústsson]], kerfisstjóri
# [[Hallveig Björk Höskuldsdóttir]], öryggisstjóri
# [[Trausti Harðarson]], viðskiptafræðingur
|}
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Framsóknar eftir [[29. apríl]] [[2014]]<ref>[[RÚV]], [http://ruv.is/frett/framsokn-bydur-fram-med-flugvallarvinum Framsókn býður fram með flugvallarvinum], [[30. apríl]] [[2014]]</ref>
|-
|
# [[Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir]], héraðsdómslögmaður
# [[Guðfinna Guðmunsdóttir]], héraðsdómslögmaður
# [[Gréta Björg Egilsdóttir]], íþróttafræðingur
# [[Jóna Björg Sætran]], menntunarfræðingur og markþjálfi
# <strike>[[Hreiðar Eiríksson]], héraðsdómslögmaður og fyrrverandi lögreglumaður</strike>
# [[Ríkharð Óskar Guðnason]], útvarpsmaður
# [[Trausti Harðarson]], viðskiptafræðingur
# [[Herdís Telma Jóhannsdóttir]], verslunareigandi
# [[Katrín Dögg Ólafsdóttir]], jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
# [[Jón Sigurðsson]], skemmtikraftur
|}
 
==== Píratar ====
Framboðslistakosningum Pírata lauk þann 22. febrúar og eftirfarandi frambjóðendur verða á lista þeirra.
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 7 efstu sæti framboðslista Pírata<ref>[http://www.piratar.is/sveitarstjorn/reykjavik/ Píratar - REYKJAVÍK 2014]</ref>
|-
|
# [[Halldór Auðar Svansson]]
# [[Þórgnýr Thoroddsen]]
# [[Þórlaug Ágústsdóttir]]
# [[Arnaldur Sigurðarson]]
# [[Kristín Elfa Guðnadóttir]]
# [[Ásta Helgadóttir]]
# [[Þuríður Björg Þorgrímsdóttir]]
|}
==== Samfylkingin ====
[[File:Mun elect dagur 2014.jpg|thumb|right|Auglýsingar við Hringbraut sem sýna Dag B. Eggertsson, frambjóðanda Samfylkingarinnar.]]
Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti þann [[25. nóvember]] [[2013]] að fjórir efstu fulltrúar flokksins í borgarstjórnarkosningunum skyldu vera valdnir í flokksvali en hinir yrðu uppstilltir. Prófkjör fóru fram í netkosningu frá [[7. febrúar|7.]]-[[8. febrúar]] [[2014]] og lýsti [[Dagur B. Eggertsson]] einn því yfir að hann sóttist eftir oddvitasætinu.<ref>[[Vísir]], [http://visir.is/flokksmenn-velja-fjora-efstu-fulltrua-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2013131129340 Flokksmenn völdu fjóra efstu fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[26. nóvember]] [[2013]]</ref><ref>[[18. janúar]] [[2014]], [http://visir.is/frambjodendur-samfylkingarinnar-i-reykjavik/article/2014140118890 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík], [[Fréttablaðið]]</ref> Úr prófkjörinu voru [[Dagur B. Eggertsson]], [[Björk Vilhelmsdóttir]], [[Hjálmar Sveinsson]] og [[Kristín Soffía Jónsdóttir]] valin í fyrstu fjögur sætin og var það flokksstjórnar að velja hin sætin á eftir með niðurstöður prófkjörsins að leiðarljósi. Fléttulisti var notaður til þess að tryggja kynjajafnrétti.
 
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Samfylkingarinnar<ref>[http://samfylking.is/Frettir/tabid/60/ID/4074/Dagur_fer_fyrir_30_frambjoendum_i_Reykjavik.aspx Dagur fer fyrir 30 frambjóðendum í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Dagur B. Eggertsson]], borgarfulltrúi og læknir
# [[Björk Vilhelmsdóttir]], borgarfulltrúi
# [[Hjálmar Sveinsson]], varaborgarfulltrúi
# [[Kristín Soffía Jónsdóttir]], varaborgarfulltrúi
# [[Skúli Helgason]], stjórnmálafræðingur
# [[Heiða Björg Hilmisdóttir]], deildastjóri LSH
# [[Magnús Már Guðmundsson]], framhaldsskólakennari
# [[Dóra Magnúsdóttir]], stjórnsýslufræðingur
# [[Sabine Leskopf]]
# [[Tomasz Chrapek]]
<!--# [[Eva H. Baldursdóttir]]
# [[Stefán Ben]]
# [[Margrét Norðdahl]]
# [[Hilmar Sigurðsson]]
# [[Þorgerður Laufey Diðriksdóttir]]
# [[Hörður J. Oddfríðarsson]]
# [[Kristín Þórhalla Þórisdóttir]]
# [[Bergvin Odsson]]
# [[Jódís Bjarnadóttir]]
# [[Bjarni Þór Sigurðsson]]
# [[Svala Arnardóttir]]
# [[Teitur Atlason]]
# [[Ingibjörg Guðmundsdóttir]]
# [[Guðni Rúnar Jónasson]]
# [[Vilborg Oddsdóttir]]
# [[Viktor Stefánsson]]
# [[Birna Hrönn Björnsdóttir]]
# [[Guðrún Ögmundsdóttir]]
# [[Einar Kárason]]
# [[Oddný Sturludóttir]]-->
|}
 
==== Sjálfstæðisflokkurinn ====
Prófkjör [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjavík fóru fram [[16. nóvember]] [[2013]].<ref>[http://www.visir.is/profkjor-sjalfstaedismanna-fer-fram-i-november/article/2013130918911 Prófkjör Sjálfstæðismanna fer fram í nóvember]</ref> Fjórir tilkynntu um framboð í fyrsta sætið: [[Hildur Sverrisdóttir]], lögfræðingur, [[Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)|Halldór Halldórsson]] fyrrverandi formaður [[Samband íslenskra sveitarfélaga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]], [[Júlíus Vífill Ingvarsson]], borgarfulltrúi, og [[Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir]], borgarfulltrúi.<ref>[http://www.vb.is/frettir/97596/ Tuttugu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins] Viðskiptablaðið, 25. okt. 2013</ref> Í prófkjörinu greiddu 5.075 flokksmenn atkvæði og fyrir fyrsta sætið hlaut Halldór Halldórsson þar flest og mun hann þá vera oddviti flokksins í komandi kosningu.
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 10 efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins<ref>[http://www.xd.is/profkjor2014/reykjavik/ Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)|Halldór Halldórsson]]
# [[Júlíus Vífill Ingvarsson]]
# [[Kjartan Magnússon]]
# [[Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir]]
# [[Áslaug María Friðriksdóttir]]
# [[Hildur Sverrisdóttir]]
# [[Marta Guðjónsdóttir]]
# [[Börkur Gunnarsson]]
# [[Björn Gíslason]]
# [[Lára Óskarsdóttir]]
|}
 
==== Vinstrihreyfingin - grænt framboð ====
Á vegum VG var haldinn valfundur í Reykjavík þar sem kosið var um fimm efstu sætin. Um 400 félagar sóttu fundinn. Stillt verður upp í neðri sæti.
 
{| class="wikitable mw-collapsible mw-collapsed"
|-
! 5 efstu sæti framboðslista Vinstrihreyfingarinnar - grænt framboð <ref>[http://www.vg.is/soley-tomasdottir-leidir-lista-vg-i-reykjavik/ Sóley Tómasdóttir leiðir lista VG í Reykjavík]</ref>
|-
|
# [[Sóley Tómasdóttir]]
# [[Líf Magneudóttir]]
# [[Hermann Valsson]]
# [[Eyrún Eyþórsdóttir]]
# [[Gísli Garðarsson]]
|}
 
=== Kannanir ===
{| class="wikitable"
! Framkvæmd
! Aðili
! Úrtak
! Nefna flokk
! style="width:7em; background:#a7cc67" | [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarfl.]]
! style="width:7em; background:#1f52a6" | [[Sjálfstæðisflokkurinn|<span style="color:White;">Sjálfstæðisfl.</span>]]
! style="width:7em; background:#ff2020" | [[Samfylkingin]]
! style="width:7em; background:#669b41" | [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstri græn]]
! style="width:7em; background:#92278f" | [[Björt framtíð|<span style="color:White;">Björt framtíð</span>]]
! style="width:7em; background:#00cccc" | [[Besti flokkurinn]]
! style="width:7em; background:#54306c" | [[Píratar|<span style="color:White;">Píratar</span>]]
! style="width:7em; background:#cccccc" | Aðrir
|-
|| 1.4-30.4.2013
|| [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20130713133920/www.capacent.is/frettir-og-frodleikur/thjodarpulsinn/thjodarpulsinn/?NewsID=a701c60c-b644-11e2-8d8b-005056867cb9 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.496 (60,3%)
| style="text-align:right;" | 78,7%
| style="text-align:right;" | 8,6%
| style="text-align:right;" | 31,7%
| style="text-align:right;" | 16,7%
| style="text-align:right;" | 7,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 31,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 3,2%
|-
|| 15.08-14.09 2013
|| [https://archive.is/20131125163232/www.capacent.is/frettir-og-frodleikur/thjodarpulsinn/thjodarpulsinn/?NewsID=cd76b743-2441-11e3-b274-005056867cb9 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.682 (60,1%)
| style="text-align:right;" | 87%
| style="text-align:right;" | 4,1%
| style="text-align:right;" | 31,4%
| style="text-align:right;" | 15,1%
| style="text-align:right;" | 10,6%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 34,8%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,1%
|-
|| 6.11-18.11
|| [http://www.mbl.is/frettir/kosning/2013/11/22/flestir_vilja_dag_sem_borgarstjora/ MBL]
|| 2.600 (59%)
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 2,3%
| style="text-align:right;" | 26,6%
| style="text-align:right;" | 17,5%
| style="text-align:right;" | 9,0%
| style="text-align:right;" | 29,4%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,1%
| style="text-align:right;" | 5,1%
|-
|| [[nóvember]] [[2013]]
|| [http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1631#tab2 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.066 (60,2%)
| style="text-align:right;" | 75,8%
| style="text-align:right;" | 3,3%
| style="text-align:right;" | 28,7%
| style="text-align:right;" | 20,5%
| style="text-align:right;" | 9,3%
| style="text-align:right;" | 33,9%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,3%
|-
|| 16.1-16.2 [[2014]]
|| [http://www.ruv.is/files/skjol/gallup23022014.pdf Þjóðarpúlsinn]
|| 1.730 (60,2%)
| style="text-align:right;" | 83,0%
| style="text-align:right;" | 3,3%
| style="text-align:right;" | 28,5%
| style="text-align:right;" | 18,2%
| style="text-align:right;" | 9,7%
| style="text-align:right;" | 28,1%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,9%
| style="text-align:right;" | 1,4%
|-
|| 12.3 [[2014]]
|| [http://www.visir.is/thridjungi-faerri-stydja-sjalfstaedisflokkinn-i-borginni/article/2014703149997 Fréttablaðið]
|| 805 (65,0%)
| style="text-align:right;" | 60,0%
| style="text-align:right;" | 3,7%
| style="text-align:right;" | 23,1%
| style="text-align:right;" | 23,0%
| style="text-align:right;" | 9,5%
| style="text-align:right;" | 28,3%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,9%
| style="text-align:right;" | 9,6%
|-
|| 20.2-19.3 [[2014]]
|| [http://www.capacent.is/rannsoknir/thjodarpulsinn/nr/1826 Þjóðarpúlsinn]
|| 2.738 (59,7%)
| style="text-align:right;" | 82,6%
| style="text-align:right;" | 3,6%
| style="text-align:right;" | 23,5%
| style="text-align:right;" | 23,5%
| style="text-align:right;" | 9,9%
| style="text-align:right;" | 22,7%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 13,2%
| style="text-align:right;" | 2,1%
|-
|| 19.2-10.4 [[2014]]
|| [http://ruv.is/frett/samfylkingin-med-28-i-borginni Þjóðarpúlsinn]
|| 2100 (60%)
| style="text-align:right;" | 87%
| style="text-align:right;" | 3,0%
| style="text-align:right;" | 25,5%
| style="text-align:right;" | 27,6%
| style="text-align:right;" | 6,5%
| style="text-align:right;" | 24,3%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,5%
| style="text-align:right;" | 2,6%
|-
|| 30.4-6.5 [[2014]]
|| [http://www.visir.is/samfylking-staerst-og-fengi-fimm-borgarfulltrua/article/2014140509085 Félagsvísindastofnun HÍ]
||
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 4,5%
| style="text-align:right;" | 27,2%
| style="text-align:right;" | 30,3%
| style="text-align:right;" | 6,0%
| style="text-align:right;" | 19,7%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,0%
| style="text-align:right;" |
|-
|| 15.4-7.5 [[2014]]
|| [http://www.capacent.is/frettir/nr/1873 Þjóðarpúlsinn]
|| 1.591
| style="text-align:right;" | 80%
| style="text-align:right;" | 4,9%
| style="text-align:right;" | 23,2%
| style="text-align:right;" | 29,9%
| style="text-align:right;" | 9,2%
| style="text-align:right;" | 20,5%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 10,6%
| style="text-align:right;" | 1,7%
|-
|| 12.5-15.5 [[2014]]
|| [http://www.mbl.is/frettir/kosning/2014/05/12/samfylking_staerst_i_borginni/ Félagsvísindastofnun HÍ]
|| 1.591
| style="text-align:right;" | 80%
| style="text-align:right;" | 3,1%
| style="text-align:right;" | 21,5%
| style="text-align:right;" | 34,1%
| style="text-align:right;" | 6,3%
| style="text-align:right;" | 22,2%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 9,4%
| style="text-align:right;" | 3,5%
|-
|| 23.5-29.5 [[2014]]
|| [http://www.ruv.is/frett/sex-flokkar-fengju-borgarfulltrua Þjóðarpúlsinn]
|| 1.991
| style="text-align:right;" | 60%
| style="text-align:right;" | 6,9%
| style="text-align:right;" | 22.6%
| style="text-align:right;" | 36,7%
| style="text-align:right;" | 7,9%
| style="text-align:right;" | 17,8%
| style="text-align:right;" |
| style="text-align:right;" | 6,3%
| style="text-align:right;" | 1,7%
|-
|}
 
=== Höfuðborgarsvæðið ===