„Hliðarhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hliðarhljóð''' er samhljóð sem líkist ''l''. Þegar hliðarhljóð er mælt flæðir loft meðfram tungunni, en það getur ekki farið þversum miðju munnsins...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hliðarhljóð''' eða '''hliðmælt hljóð''' er [[samhljóð]] sem líkist ''l''. Þegar hliðarhljóð er mælt flæðir loft meðfram [[tunga|tungunni]], en það getur ekki farið þversum miðju munnsins því tungun stíflar það. Með flestum hilðarhljóðum snertir tungun efri tennurnar (sjá [[tannhljóð]]) eða tannbergið rétt fyrir aftan tönnunum (sjá [[tannbergshljóð]]). Algengustu hliðarhljóðin eru [[nálgunarhljóð]], sem tilheyra [[mjúkhljóð]]um, en hliðmælt [[önghljóð]] og [[hálflokhljóð]] eru til á sumum tungumálum.
 
== Flokkun ==